Samkomusalurinn í Bárunni

Samkomusalurinn í Bárunni. Sennilega er þetta veisla í tilefni af heimsókn forseta Íslands, Sveins Björnssonar, sem stendur fyrir háborðinu miðju og er að halda ræðu. Lengst til hægri við háborðið eru sennilega hjónin Svava Finsen og Ingólfur Jónsson (1906-1977). Konan, næst okkur á myndinni, mun vera Þóra Einarsdóttir (1898-1939) frá Nýhöfn, fyrri kona Árna Sigurðssonar, rakara. Árni situr við hlið Þóru.

Efnisflokkar
Nr: 9060 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00165