Bátar við bryggju HB í Steinsvör 1915

Vélbátur við bryggjuna í Steinsvör árið 1915. Fiskinum var þá skipað upp í hjólbörum og handvögnum. Bárarnir frá vinstri: Valur, Elding, Fram, Svanur og aftur af honum er Baldur. (Stærð bátanna er frá 9 tonn til 12 tonn). Útgefandi póstkortsins var ljósmyndarinn Árni Böðvarsson. Myndin er tekin á svart/hvíta filmu og lituð. Sýning Árna Böðvarssonar 2004 Sömu mynd má finna á haraldarhus.is nr. 297

Nr: 9058 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 arb00163