Á aðgerðarplani ofan við bryggjuna í Steinsvör

Frá vinstri: Bjarni Brynjólfsson (1873-1955) í Bæjarstæði, Ásbjörn Jónsson (1862-1930) í Melshúsum, Ólafur Ásmundsson (1891-1960) í Háteig, Sigurður Jónsson (1865-1946) í Melshúsum, óþekktur, Jón Andrés Níelsson (1917-1950), Níels Kristmannsson (1892-1971) faðir Andrésar, óþekktur, Benóný Jósefsson (1861-) á Reynivöllum, óþekktur og Árni Bergþórsson (1874-1947) í Ráðagerði
Heimaskagi í baksýn
Sýning Árna Böðvarssonar 2004

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 4002 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929 arb00009