Knattspyrnulið KA og hermanna
Á stríðsárunum KA spilar við lið breskra hermanna á Akranesi sumarið 1940. KA-menn eru í búningnum með hvítri rönd. Aftari röð frá vinstri: Lárus B. Árnason (1910-1986), óþekktur, Ásmundur Guðmundsson (1921-2005), óþekktur, Ólafur Björn Ólafsson (1923-2015), óþekktur, Jón Engilbert Sigurðsson (1920-1993), óþekktur, Sigurður Kristján Finnbogason (1920-1946), óþekktur, Bjarni Guðmundsson, óþekktur og óþekktur. Fremri röð frá vinstri: Óþekktur, Róbert Jack þjálfari, Sigurður Björgvin Geirsson (1921-2000), óþekktur, Jón Andrés Níelsson (1917-1950), óþekktur, óþekktur, óþekktur, Hallgrímur Magnússon (1924-2006) og óþekktur.
Efnisflokkar
Nr: 45103
Tímabil: 1930-1949