Unglingaskóli Akraness veturinn 1915-1916

Efsta röð frá vinstri: Margrét Pétursdóttir (1902-1999) frá Sigurvöllum, Ástríður Jónasdóttir (1897-1923) frá Ási, Anna Björnsdóttir (1899-1979) frá Sólbakka og Hannesína Guðrún Jóhannesdóttir (1900-1918) frá Garðhúsum.
Miðröð frá vinstri: Hallgrímur Jónsson (1899-1930) frá Miðteigi, Þorbergur Sveinsson (1901-1980) frá Setbergi, Oddur Sveinsson (1891-1966) kennari frá Akri, Bjarni Magnús Kristmannsson (1901-1976) frá Lambahúsum og Ragnar Þórður Sigurðsson (1901-1958) frá Melstað.
Neðsta röð frá vinstri: Gísli Vilhjálmsson (1899-1975) frá Þinghól, Þórður Bjarnason (1901-1972) frá Sjóbúð, Magnús Sigmundsson (1895-1930) frá Görðum, Guðjón Jónsson (1896-1968) frá Tjörn, Jón Ármann Helgason (1899-1988) frá Kringlu, Vilhjálmur Benediktsson (1894-1979) frá Efstabæ og Oddur Björnsson (1898-1972) frá Litlateig.

Efnisflokkar
Nr: 36565 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929