Kristján og Árni í malarnám við Hólabrú

Bifreiðastjórarnir Kristján R. Ólafsson (1930-2001) og Árni Runólfsson (1914-1979) í malarnám við Hólabrú við rætur Akrafjalls en þar var megnið af steypuefninu sem fór í byggingu Sementsverksmiðjunnar unnið.

Efnisflokkar
Nr: 32765 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1960-1969