Árshátíð Barnaskóla Akraness 1952

Árshátíð Barnaskóla Akraness árið 1952 í Bíóhöllinni.
Hér má sjá myndina með númerum
Hér má sjá myndina
Hér má sjá myndina
Aftasta röð frá vinstri: Margrét Lárusdóttir, Sigurbjörg Halldórsdóttir (1941-), Díana Árnadóttir, Kristín Halldórsdóttir, Halldóra Daníelsdóttir (1939-2024) og Sigrún Ingibjörg Halldórsdóttir (1939-).
2. röð að ofan frá vinstri: Fanney Hannesdóttir, Elísabet Guðbjörg Karlsdóttir (1940-), Guðbjörg Bjarnadóttir (1940-), Dagný Hauksdóttir (1940-), Sæunn Árnadóttir (1940-1996), Sigríður Kristjánsdóttir, Sigríður Jónsdóttir frá Grímstöðum, Kolbrún Leifsdóttir (1939-) og Ólafía Sigurbjörnsdóttir (1938-).
3. röð að ofan frá vinstri: Óþekkt, Halldóra Bjarndóttir (1940-), Jóna Sigríður Valdimarsdóttir (1940-), Katrín Hlíf Felixdóttir (1940-2009), Hrönn Jónsdóttir (1940-2015), Guðríður Þórunn Jónsdóttir Boatwright (1939-2006). Hildur Jónsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir.
Fremsta röð frá vinstri: Hanna Rúna Jóhannsdóttir (1941-2025), Margrét Jakobsdóttir (1940-), Anna Finnsdóttir (1940-), Erna Sigríður Guðnadóttir (1940-), Guðrún Elíasdóttir (1941-), Hrafnhildur Bogadóttir (1940-) og Ragnhildur Theodórsdóttir (1940-).

Efnisflokkar
Nr: 32273 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1950-1959