Skipshöfnin á vélbátnum Garðari MB

Skipshöfnin á vélbátnum Garðari MB árið 1919 Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Björnsson Innsta-Vogi, Haraldur Kristmannsson (1893-1973) í Albertshúsi, Jóhannes Sigurðsson (1895-1981) á Sýruparti, Sigurður Björnsson í Kothúsum og Sigurdór Sigurðsson (1895-1963) í Hlíðarhúsum. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Kristjánsson (1893-1977) í Tjarnarhúsum, Magnús Sveinsson (1892-1951) vélstjóri í Kirkjubæ, Ármann Halldórsson (1892-1956) skipstjóri í Hofteigi, Valdimar Kristmundsson (1888-1964) stýrimaður og Jón Ágúst Þórðarson (1896-1977) á Vegamótum.

Efnisflokkar
Nr: 32204 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1900-1929