Knattspyrnuhópur

Á stríðsárunum KA spilar við lið breskra hermanna á Akranesi sumarið 1940 KA-menn eru í búningnum með hvítri rönd. Þessi mynd er tekin á stríðsárunum. Þarna eru tvö knattspyrnulið, annað er skipað breskum hermönnum, en hitt eru heimamenn frá Akranesi. Akurnesingarnir klæðast KA búningum (sem var svört peysa með breiðri gulri rönd um miðjuna). Mér sýnnist að lið Akurnesinga hafi veri skipað leikmönnum, bæði frá KA og Kára, þó svo að leikið hafi verið í KA búningnum.

Nr: 32021 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949