Svava Þórleifsdóttir

Svava Þórleifsdóttir (1886-1978) frá Skinnastað í Öxarfirði. Skólastjóri Barnaskóla Akraness frá 1919 til 1944 og einnig Unglingaskólans á Akranesi frá 1921 til 1943. Hún var einn af stofnendum Kvenfélags Akraness og heiðursfélagi þess. Var formaður Sambands borgfirskra kvenna frá 1931 til 1944. Einnig starfaði lengi í Góðtemplarareglunni og vann einnig að barnaverndamálum m.a. í barnaverndarnefnd Akraness. Flutti til Reykjavíkur árið 1944 og bjó þar til dánardags

Nr: 31647 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949