Kappróður undirbúinn
Kappróður undirbúinn á bátnum Dreka og er þetta áhöfnin á mótorbátnum Fylki AK fyrir Sjómannadaginn líklega árið 1945. Á þessum tíma var kappróðurinn þreyttur frá Langasandi. Frá vinstri: Þorbegur Jónsson frá Bræðratungu, Hallgrímur Matthíasson (1926-2002) í Mörk, Guðjón Hjaltason (1921-1995) á Haukabergi, Gunnlaugur Albertsson (1924-1993) á Valdastöðum, Jónas Sigurðsson, Einar Magnússon (1917-1971) á Melstað og Guðmundur Sigurjónsson við flaggið í skutnum.
Efnisflokkar
Nr: 31401
Tímabil: 1930-1949