Krókalón 1942

Forvaðssteinn (einnig kallaður Forvaðasteinn) í sjávarmálinu. Myndin er tekin úr Vesturflös þvert yfir Akranes, ofan við miðju með Akrafjall í baksýn. Í forgrunninum er Krókalón. Dalurinn í fjallinu heitir Berjadalur og áin sem þar á upptök sín, Berjadalsá.

Efnisflokkar
Nr: 31399 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 mmb03458