Gullbrúðkaup Helgu og Kristmanns

Gullbrúðkaup Helgu Níelsdóttur og Kristmanns Tómassonar 28. apríl 1941.
Aftast röð frá vinstri: Margrét Níelsdóttir (1918-2008), Níels Kristmannsson (1892-1971), Margrét Jónsdóttir (1891-1956), óþekktur, Ásthildur Vilhelmína Guðmundsdóttir (1904-1968), Bjarni Magnús Kristmannsson (1901-1976), óþekktur, Sigrún Sigurðardóttir og Jón Andrés Níelsson (1917-1950).
Miðröð frá vinstri: Hjörleifur Kristmannsson (1896-1963), óþekktur, Kristín Ingveldur Þorleifsdóttir (1895-1974), Kristmann Tómasson (1867-1941), Helga Níelsdóttir (1868-1952), Jóna Friðsemd Þorleifsdóttir (1897-1992), Þorgeir Haraldsson (1935-2005) og Haraldur Kristmannsson (1893-1973).
Fremsta röð frá vinstri: Guðmundur Bjarnason (1930-1995), óþekkt, Helga Kristín Bjarnadóttir (1931-1990), óþekkt og Helgi Kristmann Haraldsson (1933-2020).
Helga og Kristmann bjuggu í Albertshúsi á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 31330 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949