Skrúðganga 18. júní 1944

Skrúðganga 18. júní 1944 í tilefni af stofnun Lýðveldisins. Fánaberar: Aðalheiður Oddsdóttir (1923-2009) og Viðar Daníelsson (1925-1992). Hús frá vinstri: Bíóhöllin, Halldórshús við Bakkatún, Hótel Akranes (Hoffmannshús), Frón, Reynistaður, Grund (Vesturgötu 47) fjærst, og Georgshús.

Nr: 31128 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 mmb00561