Þórður Guðmundsson

Þórður Guðmundsson (1895-1975) skipstjóri frá Gerði í Innri-Akraneshreppi. Fór ungur í sjómennsku og fór í Stýrimannaskólann í Reykjavík, þaðan lauk hann námi árið 1918. Var stýrimaður og skipstjóri á flóabátum m.a. Suðurlandinu, Laxfossi og Akraborg.

Nr: 30841 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 mmb00504