Guðmundur Narfason

Guðmundur Narfason (1867-1960) frá Miðvogi í Innri-Akraneshreppi. Var sjómaður framan af ævinni á opnum skipum og var formaður um skeið. Gerði út vélbát í félagi við aðra og var meðal fyrstu á Akranesinga sem eignuðust vélbát þar. Fluttist á Akranes árið 1898, bjó lengst af á Völlum (Suðurgötu 47) á Arkanesi og var kvæntur Júlíönu Jónsdóttur frá Vatnshömrum í Andakíl. Þessi ljósmynd er tekin þegar Guðmundur er 72 ára

Nr: 30752 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 mmb00475