Hallgrímur Tómasson

Hallgrímur Tómasson (1862-1952) frá Bjargi. Stundaði sjóinn frá unglingsaldri og fram á efri ár, lengst af formaður á eigin skipi. Byggði Grímsstaði á Akranesi og var kenndur við hann.

Efnisflokkar
Nr: 29971 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 mmb02808