Fiskbúð
Á myndinni eru Sólmundur Þormar Maríusson fisksali (1947-) og sonur hans Haraldur Hrannar Sólmundarson (1980-). Myndin er tekin í fiskbúðinni Nesver árið 1993 í tilefni af enduropnun hennar eftir nokkurra ára hlé.
Efnisflokkar
Nr: 28474
Tímabil: 1990-1999