Sigurbjörn Jónsson

Sigurbjörn Jónsson (1938-1994). Myndin er tekin fyrir framan Slökkvistöðina við Laugarbraut en Sigurbjörn var varaslökkviliðstjóri frá 1970 og slökkviliðstjóri frá 1983 og líklega til dánardags.

Nr: 16272 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb02696