Sigurður Lárusson
Sigurður Kristján Lárusson (1954-2018) er Akureyringur. Hann lék með knattspyrnuliði ÍA í 11 ár, þar af nokkur ár sem fyrirliði. Lék einnig með landsliðinu. Hann starfaði sem smiður hjá Þ&E og síðan sem framkvæmdastjóri verksmiðju HENSON á Akranesi.
Efnisflokkar