Valdimar Hallgrímsson

Þetta er hann Valdi í Mörk. Það er að segja, Valdimar Hallgrímsson, yngri bróðir Matthíasar fótboltakappa. Valdi var reyndar ekki síðra efni í mikinn fótboltagúrú en Matti bróðir hans, en hafði rænu á að söðla yfir í annað. Hann kvæntist yngstu dóttur Guðmundar Sveinbjörnssonar.

Nr: 8096 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1980-1989 skb01672