Stofa
Haraldur Böðvarsson (1889-1967) situr í stofunni á Vesturgötu 32 Akranesi Málverkið til vinstri er málað af Sören Bjulf sem var danskur málari sem málaði margar myndir af fiskitorginu í Kaupmannahöfn þ.á.m. þessa. Húsgögnin á myndinni eru ennþá í notkun hjá afkomendum Haraldar
Efnisflokkar
Nr: 50236
Tímabil: 1900-1929