Sumarbústaður Haraldar og Ingunnar á Breiðinni á Akranesi
Bústaðurinn var mest notaður á árunum 1917–1924 meðan þau hjónin Haraldur Böðvarsson og Ingunn Sveinsdóttir bjuggu í Reykjavík. Á myndinni sést Sturlaugur Haraldsson Böðvarsson (1917-1976) ca 2-3 ára gamall, standa framan við veröndina með óþekktri stúlku og á veröndinni situr móðir hans Ingunn Sveinsdóttir (1887-1969)
Efnisflokkar
Nr: 39947
Tímabil: 1900-1929