Bakkasel í Öxnadal

Bakkasel er eyðibýli innst í Öxnadal sem fór í eyði 1960. Var þar um skeið rekið gistiheimili, veitingastaður og eldsneytissala. Bakkasel var byggt úr steinsteypu í kringum 1933. Bakkasel er innsti bær í Öxnadal. Hjá Bakkaseli liggur þjóðvegur 1 upp á Öxnadalsheiði um bratta brekku sem nefnist Bakkaselsbrekka. Fjallið fyrir ofan bæinn heitir Heiðarfjall og er 1178 m hátt. Texti af Wikipedia

Nr: 31305 Ljósmyndari: Haraldur Böðvarsson Tímabil: 1930-1949