Sandgerðishöfn - Um 1920
Horft yfir að Haraldarbryggju í Sandgerði og helstu aðstöðu HB. Húsið sem var verstöð Þórðar Ásmundssonar og Lofts Loftssonar í Sandgerði sést að hluta til til vinstri. Myndin er tekin í kringum 1920. Að sögn Guðna Eyjólfssonar, Akranesi, var fiskslori og úrgangi alltaf hent fram af klettagarðinum sem sést hér rétt t.h. á myndinni og mun rottugangurinn þar hafa verið afar mikill.
Efnisflokkar