Hópur á ferðalgi frá Akranesi

Aftasta röð frá vinstri: Óþekktur, Elías Níelsson (1896-1977) frá Sandfelli, Klara S. Sigurðardóttir (1899-1969), María Guðjónsdóttir, Jón Kristbjörn Guðmundsson (1892-1978) og Ólafur Haukur Árnason (1929-)
2. röð að ofan frá vinstri: Lýður Jónsson (1899-1970), óþekkt, óþekktur, óþekktur, óþekktur og Helgi Sigurðsson
3. röð að ofan frá vinstri: Björnfríður Sigríður Björnsdóttir (1891-1982), óþekkt, Hannes Guðjónsson (1898-)1977), Ingvar Gunnarsson (1898-1972) frá Kistufelli í Lundarreykjadal, Sveinn Bjarnason, óþekktur, óþekktur og Bjarni Bjarnason 
Fremsta röð frá vinstri: Sigurjbörn Ásmundsson (1898-1980), Mekkín Nikólína Sigurðardóttir (1898-1968), Geir Jónsson (1887-1976) á Bjargi, Páll Gíslason (1924-2011), óþekkt, Hendrikka Andrea Ólafsdóttir Finsen (1900-1981), Jón Sigmundsson (1893-1982), óþekktur og Jón Bjarnason (1891-1978) í Garðbæ

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 42661 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1960-1969