Stúlkurnar að ræða eitthvað mikilvægt málefni
					Frá vinstri: Kristín Hendrikka Jónsdóttir (1934-), Emilía Jónsdóttir (1934-2017), Guðrún Árnadóttir (1933-) frá Bjargi og Sólveig Ástvaldsdóttir (1935-2017)
Húsið fyrir aftan er Gamla Grund það var flutt árið 1949 og stendur nú sem Vesturgata 111b. 
Þak með þessu lagi er kallað trogþak.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 42390
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949