Flugmenn á gangi í Deildartúni með skagamönnum

Fremst frá vinstri: Danski jarðfræðingurinn og landkönnuðurinn, Lauge Koch, Haraldur Böðvarsson (1889-1967) og fyrir aftan hann félagi landkönnuðarans, þeir voru í anorak og ísbjarnarskinnbuxum eftir flugferð sína frá Austur Grænlandi.  Hér eru þeir á gangi á Deildartúni m.a. má sjá Grund í baksýn Myndin tekin 26. ágúst 1932

Efnisflokkar
Nr: 37848 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1930-1949