Nýlentur í Krókalóni 1932

Danski jarðfræðingurinn og landkönnuðurinn Lauge Koch til vinstri, þá nýlentur í Krókalóni 26. ágúst 1932 íklæddur anorak og ísbjarnarskinnbuxum eftir flugferð sína frá Austur Grænlandi. Við hlið hans er félagi hans og í baksýn sést í Heinkel flugvélina

Nr: 28918 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1930-1949