Akraneshöfn

Trillufloti Akurnesinga á sjötta áratugnum. Alla þessa báta utan einn eða tvo smíðaði Ingi Guðmonsson á Mel í bátasmiðju sinni, sem stóð á bakkanum ofan við Halakotssand, sunnan við núverandi skrifstofu St.Ak.

Efnisflokkar
Nr: 16398 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1960-1969 ofs00191