Við Grund

Frá vinstri: Jón Árnason (1909-1977), Þórður Ásmundsson (1884-1943), Ásdís Ásmundsdóttir (1912-1985), Edda Júlíusdóttir (1938-), Emilía Þorsteinsdóttir (1886-1960), Þorsteinn Jónsson (1857-1941), Arndís Þórðardóttir (1917-2007), Petrea Ingibjörg Halldórsdóttir, Svava Gunnarsdóttir (1921-2014) frá Steinstöðun og líkl. Emilía Jónsdóttir (1934-2017) Myndin er tekin í túninu á Grund líklega árið 1940. Verslun Þórðar Ásmundssonar til vinstri á mynd.

Efnisflokkar
Nr: 16382 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1930-1949 ofs00176