Að selja slátur

Líklega verið að selja slátur. Elli á Brunnastöðum sem var verslunarmaður hjá Sláturfélaginu, Elías Magnús Þórðarson (1928-1993) bograr yfir plastfötu á miðri mynd. Húsið næst á myndinni er Vinaminni. Þarna stendur nú Safnaðarheimilið Vinaminni.

Efnisflokkar
Nr: 16105 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1960-1969 ofs00099