Á ferðalagi

Ragnar Jóhannesson (1913-1976) skólastjóri og skáld, Ólafur Frímann Sigurðsson (1903-1991), Ólína Þórðardóttir (1907-2006), Ragnheiður Þórðardóttir (1913-2002) og Ragna Ingibjörg Jónsdóttir (1916-1987) kennari kona Ragnars. Bíllinn er af gerðinni Ford Zodiac (breskur) í eigu Jóns Árnasonar alþingismanns sem þá hefur líklega tekið myndina. Bílarnir voru 6 manna með bekk framí en frekar þröngir. Jón átti oft fína bíla og meðal annars frægan Opel Kapitain sem var frekar bilanagjarn og þurfti stundum að láta renna í gang niður Grundartúnið.

Efnisflokkar
Nr: 16100 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1960-1969 ofs00094