Hvönn

Hvönn á Breiðinni á Akranesi með fiskhjalla í baksýn Ætihvönnin hefur verið nefnd jurt norðursins, því þar þrífst hún best og hefur mesta virkni. Latneska heiti hennar, Angelica archangelica, er tengt sögum af því að á 16. öld hafi erkiengill birst frönskum munki í draumi. Engill þessi benti á jurtina sem lækningu við drepsótt.

Efnisflokkar
Nr: 44517 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959