Þórður Þórðarson í E-400
Hér situr Þórður Þórðarson (1930-2002) frá Hvítanesi undir stýri á E-400 en þetta ár kom bíllinn fyrst á Akranes. Árið 1963 kom langferðabifreiðin E-600 til Akraness og var hún lengi í eigu þeirra Hvítanesfeðga.
Efnisflokkar
Nr: 39880
Tímabil: 1950-1959