Dráttar- og lóðsbáturinn Magni

Dráttar- og lóðsbáturinn Magni var smíðaður árið 1955. Hann var fyrsta stálskipið sem smíðað var á Íslandi og gengdi hlutverki sínu fyrir Reykjavíkurhöfn með miklum sóma allt til ársins 1987. Hann er nú í varðveislu Víkin -  Sjónminjasafn í Reykjavík

Efnisflokkar
Nr: 38644 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959