Beltaskófla

Hópferðarbifreiðar Steindórs standa við Skagabraut á Akranesi en Bifreiðaverkstæði Daníels Friðrikssonar stóð á gatnamótum Suðurgötu, Skagabrautar og Jaðarsbrautar. Húsin sem sjást á myndinni eru frá vinstri: Háholt 22, Skagabraut 25, Háholt 24 (Skátahúsið), Háholt 26,  Skagabraut 24 (á gatnamótunum hægra megin),Skagabraut 26 og Skagabraut 28  og Skagabraut  41 (Fagragrund), fjær.

Efnisflokkar
Vélar ,
Nr: 38550 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959