Foss

Seyðisfjarðarkirkja er í Seyðisfjarðar-prestakalli í Múlaprófastsdæmi. Kirkja Seyðisfjarðarsóknar stóð í áratugi á Vestdalseyri eftir að hún var flutt frá Dvergasteini. Hún var rifin, þegar fólki fækkaði í sókninni og önnur byggð á Fjarðaröldu úr viðum hennar að hluta. Hún var vígð 1922 og tekur 300 manns í sæti. Hún hefur verið endurbætt mikið og kórinn var vígður að nýju 1981. Myndin tekin árið 1954

Efnisflokkar
Nr: 35155 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969