Akranes sigraði Hamborg 3-2
Þessi mynd er frá 5. júní árið 1954, þegar úrval knattspyrnumanna frá Hamborg kom og lék við Akurnesinga eins og frægt var á sínum tíma. . "Í grein í Morgunblaðinu segir að lið Skagamanna hafi sigrað með 3 mörkum gegn 2 eftir að hafa sýnt hreina yfirburði í leiknum sem var einhver sá skemmtilegasti sem hér hefur sést um langan tíma. Hinir þýsku gestir Akraness fara heim með 2 sigra, eitt jafntefli við Skagamenn og eitt tap."
Efnisflokkar
Nr: 33923
Tímabil: 1950-1959