Heiðargerði 15 á Akranesi

Húsið hér ámyndinni er hús nr. 16 við Heiðargerði (áður Heiðarbraut) og var byggt af Gísla Bjarnasyni Húsasíðameistara frá Austurvöllum. Gísli bjó í húsinu ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár. Gísli byggði ofan á húsið og er nú upp á tvær hæðir. Hvítahúsið til vinstri nr. 18 var hús í eigu Þorbergs Jónssonar en húsið á milli 16 og 18 er hús sem Bjarni bróðir Gísla byggði um 1955 til 6. Bjarni var málari að iðn og organisti við Akraneskirkju í mörg ár. Myndinn er hinsvegar tekin frá heimili Jóhannesar Gunnarssonar og Steinunnar, Heiðargerði 15.

Efnisflokkar
Nr: 8281 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969 jog00215