Sementsverksmiðja

Dæluskipið Sansu liggur við aðalhafnargarð Akraneshafnar er tilbúið í fyrstu ferð, hóf tilraunadælingar á skeljasndi vorið 1953 og notaðist við bráðbirgða aðstöðu við sementsgarð, kom með 1500 tonn í ferð, dældi samtals rúmlega 200.000 tonum yfir sumarið

Nr: 58847 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959