Ferðahópurinn ARABÍA

Ferðahópurinn ARABÍA á ferðalagi
Upp í tré er Ólafur Kristjánsson (1893-1977) í Mýrarhúsum
Aftasta röð frá vinstri: Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir (1934-2015), Halldór Jörgensson (1911-1988), óþekkt og óþekkt
2. röð að ofan frá vinstri: Ingimar Kristján Magnússon (1891-1978), óþekkt, óþekkt, óþekkt, óþekktur, Petrína Jónsdóttir (1894-1977), óþekkt, Aðalsteinn Árnason (1919-1991), Steinunn Ingimarsdóttir (1917-1962) frá Sólbakka, óþekktur og Hannes Júlíus Guðmundsson (1903-1975)
3. röð að ofan frá vinstri: Herdís Ólafsdóttir (1911-2007), Hulda Jónsdóttir (1903-1965) frá Tjarnarhúsum, Oddrún Ástríður Jónsdóttir (1895-1979), Karólína Stefánsdóttir (1891-1986) í Sigtúnum, Málfríður Bjarnadóttir (1896 -1986), Valbjörg Kristmundsdóttir (1910-1997), og óþekkt
4. röö að ofan frá vinstri: Guðrún Gunnarsdóttir (1900-1993) frá Kistufell, Sigursteinn Árnason (1915-2011) frá Sólmundarhöfða, Helga Hólm Helgadóttir (1928-2021), Sesselja Jóna Líndal Karlsdóttir (1927-2017), Ari Gíslason (1907-1995), Loftur Loftsson (1907-1987), óþekktur, Ingvar Gunnarsson (1898-1972) frá Kistufelli, Þórður Þórðarson (1930-2002) bílstjóri og Ester Teitsdóttir (1932-)
Fremst frá vinstri: Játmundur Árnason (1928-2007) frá Sólmundarhöfða,og Jóhannes Gunnarsson (1913-2005)

Efnisflokkar
Nr: 57253 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969 jog04943