Slysavarnarfélagið Hjálpin á Akranesi

Slysavarnarfélagið Hjálpin á ferð í Hvalfirði, á árunum 1964-1966. Í læk í hlíðunum fyrir ofan Bjarteyjarsand fundu hjálparsveitarmennirnir kassa af bjór. Björn Pétursson (1937-2015) og Bjarni Bjarnason

Efnisflokkar
Nr: 52750 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969