Akranes um 1910
Horft upp aðalgötu bæjarins Skólabraut (Skírnisgötu) út kirkjutuninum um 1910
Hér má sjá myndina án númera
Hér má sjá myndina án númera
1 Ármót byggð um 1900 2 Geirsstaðir (Skólabraut 24). Húsið var byggt árið 1903 sem ein hæð með lágreistu þaki en árið 1908 var grunnur þess stækkaður sem og hæðin yfir og byggt ofan á hana portbyggt ris 3 Akrar byggðir 1904 4 Bergþórshvoll byggður 1896 5 Sunnuhvoll byggður 1902 6 Vegamót 7 Vindás 8 Bakkagerði 9 Hlíðarhús 10 Oddgeirsbúð 11 Hlíðarendi byggður 1903 12 Miðhús 13 Kringla byggð 1901 14 Fögruvellir 15 Ívarshús byggð 1903 16 Dalsmynni 17 Útihús 18 Melur 19 Fiskhjallur sem einnig var notaður fyrir auglýsingar á gafli
Efnisflokkar
Nr: 48488
Tímabil: 1900-1929