Jón Benediktsson

Séra Jón Benediktsson (1830-1901) frá Kirkjubæ í Hróarstungu. Hann lærði til prests og var prestur í Görðum á Akranesi frá 1865 til 1886 og síðan í Saurbæ á Hvarfjarðarströnd frá 1886 til 1900. Jón var kvæntur Guðrúnu Guðbrandsdóttur (1831-1916) sem var frá Ási í Hafnarfirði og eignuðust þau sjö börn. Á Görðum lét hann byggja fyrsta steinsteypta húsið hérlendis á árunum 1878 til 1882

Nr: 30711 Ljósmyndari: Magnús Ólafsson Tímabil: Fyrir 1900 mmb00467