Valdís Böðvarsdóttir
Valdís Böðvarsdóttir (1886-1964) átti heima í Böðvarshúsi (Bakkatúni 10) alla ævi. Fór til menntunar í Edinborg og Danmörku, var síðan m.a. Póst- og símstjóri á Akranesi á árunum 1934-1946 og einnig virk í Kvenfélaginu.
Efnisflokkar
Nr: 30250
Tímabil: 1900-1929