Kolatippur um 1945
Þessi mynd er tekin við kolatippinn sem var rétt vestan við Sjávarborg - gegnt eyrarhúsunum og sést hér í áttina til Fiskivers, neðst við Vesturgötu, þar sem nú er Norðanfiskur. Húsið sem sést á myndinni hér stendur ekki lengur. Sjá sömu mynd nr. 196 hjá Haraldarhús.is.
Efnisflokkar