Ari Jörundsson

Ari Jörundsson (1872-1944) fræddur í Miðhúsum á Akranesi. Bóndi á Sólmundarhöfða, eiginkona hans Kristjöna Guðrún Hallsteinsdóttir (1871-1952) frá Brautartungu í Lundarreykjadal. Ari og Kristjana bjuggu um langt árabil á Sólmundarhöfða. Hann var frábær eljunnar maður, rösklegur, vinnuglaður og vinsæll mjög. Varð fyrir bifreið, er hann var að huga að kindum sínum skammt frá heimili sínu.

Efnisflokkar
Nr: 16753 Ljósmyndari: Þorsteinn Jósepsson Tímabil: 1930-1949 oth01203