Akranes

Myndin er trúlega tekin 1954 eða 1955, vegna þess að „smáíbúðahverfið“ fyrir innan barnaskólann sýnist að mestu risið auk þess sem sementsverksmiðjan er í þarna byggingu. Smáíbúðahverfið byggðist einkum á árunum 1952-1954 en Barnaskólinn var tekinn í notkun 1950.

Efnisflokkar
Nr: 13307 Ljósmyndari: Þorsteinn Jósepsson Tímabil: 1950-1959 raf00108