Akranes og Akrafjall
Krókalónið og fossvaðssteinn. Myndin örugglega tekin milli 1930 og 1950. Stóri steinninn fremst á myndinni er löngu horfinn. Hann var sprengdur í flísar með heimatilbúinni sprengju fyrir eða um 1960 af Hafsteini Jóhannssyni kafara og Eldingarkafteini ásamt fleiri vinum hans.
Efnisflokkar